Opið í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli

Höfuðborgarbúar ættu að geta skellt sér á skíði í dag.
Höfuðborgarbúar ættu að geta skellt sér á skíði í dag. mbl.is/Brynjar Gauti.

Opið er í Bláfjöllum í dag milli kl. 11-18. Samkvæmt upplýsingum frá umsjónaraðilum skíðasvæðisins er mikill sakfrenningrur á svæðinu eftir vindasama nótt. Nú er hins vegar fallið á dúnalogn og útlit fyrir gott skíðafæri. Þær upplýsingar fengust að norðan að Hlíðarfjall er opið í dag til kl 16. Þar e lítilsháttar ofankoma, logn og -5 gráða frost.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert