Alþingi á lokasprettinum

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Ómar Óskarsson

Alþingi er nú á lokasprettinum og kl. 19 verður lokaatkvæðagreiðsla um fjárlög og fjáraukalög. Þingmenn komast í langþráð jólaleyfi í kvöld en síðustu daga hefur verið fundað stíft á þingi og margir orðnir ansi þreyttir. Hin nýju eftirlaunalög hafa þegar verið samþykkt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka