Fer í launalaust leyfi til vors

Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi hefur ákveðið að taka sér launalaust leyfi frá störfum í borgarstjórn Reykjavíkur fram á sumar. Gísli Marteinn segir á bloggsíðu sinni að annir í námi eigi eftir að aukast og ferðalögin heim hafi tekið á. Því hafi hann ákveðið að taka launalaust leyfi á vorönninni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka