Fer í launalaust leyfi til vors

Gísli Marteinn Bald­urs­son borg­ar­full­trúi hef­ur ákveðið að taka sér launa­laust leyfi frá störf­um í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur fram á sum­ar. Gísli Marteinn seg­ir á bloggsíðu sinni að ann­ir í námi eigi eft­ir að aukast og ferðalög­in heim hafi tekið á. Því hafi hann ákveðið að taka launa­laust leyfi á vorönn­inni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert