Súpa hjá jafnaðarmönnum

Ekki er gefið upp hvers konar súpa verði á boðstólum …
Ekki er gefið upp hvers konar súpa verði á boðstólum hjá ungum jafnaðarmönnum. Sverrir Vilhelmsson

Á Þor­láks­messu bjóða ung­ir jafnaðar­menn gest­um og gang­andi upp á rjúk­andi heita og ljúf­fenga súpu í fé­lags­miðstöð UJ að Lauga­vegi 66 frá kl. 18, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá ung­um jafnaðarmönn­um. Með súpu­eld­húsi unga fólks­ins vilja UJ vekja at­hygli á stöðu ungs fólks í krepp­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert