Tætir sundur skuldir heimila

00:00
00:00

Veg­far­end­um í Aust­ur­stæti var boðið upp á marg­vís­lega þjón­ustu fyr­ir utan Lands­bank­ann í morg­un. Und­ir­tekt­ir voru frek­ar dræm­ar enda óvana­leg þjón­usta, að minnsta kosti fyr­ir fólkið á göt­unni. Stór­um gagna­eyðara hafði verið komið fyr­ir á gang­stétt­inni þar sem fólk gat látið eyða skuld­um heim­il­is­ins, þá var hægt að fá óreiðuþvott og hvít­flibbaþvott. Síðan gat fólk fengið aðstoð við leyni­reikn­inga og und­an­skot til út­landa eða verslað við stórþvotta­stöðina Birnu í kjall­ara bank­ans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka