Dagur kæstu skötunnar

Skata er holl, segir Kjartan Halldórsson sægreifi sem sjálfur ólst upp við að hún væri eitruð. Hann komst upp á bragðið árið 1960. Heilbrigðisráðherra ætlar sjálfur að borða skötu í dag en hóflega mikið. Guðjón Arnar Kristjánsson fékk sér hinsvegar tvisvar í hádeginu og ætlar að borða meira í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert