Varað við stormi á morgun

mbl.is/Ómar

Bú­ist er við stormi norðvest­an til á land­inu á morg­un, að því er fram kem­ur á vef Veður­stof­unn­ar. Suðvest­an strekk­ing­ur og skúr­ir eða slydduél Vest­an­lands, en rign­ing eða súld á Suðaust­ur­landi. Hiti 1 til 8 stig. Suðvest­an 13-23 m/​s á morg­un, hvass­ast norðvest­an til. Létt­skýjað Aust­an­lands, ann­ars él. Vægt frost til lands­ins, en yf­ir­leitt 0 til 5 stiga hiti við strönd­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert