Páfi sagði „Gleðileg jól"

Benedikt páfi.
Benedikt páfi. Reuters

Benedikt 16. páfi óskaði Íslendingum gleðilegra jóla á íslensku í messu sem hann flutti í dag, jóladag. Páfi flutti jólakveðju sína á 64 tungumálum, þar á meðal á íslensku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka