Páfi sagði „Gleðileg jól"

Benedikt páfi.
Benedikt páfi. Reuters

Bene­dikt 16. páfi óskaði Íslend­ing­um gleðilegra jóla á ís­lensku í messu sem hann flutti í dag, jóla­dag. Páfi flutti jóla­kveðju sína á 64 tungu­mál­um, þar á meðal á ís­lensku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert