Eldri borgarar stigu dans

Hinrik Pálsson 70 ára og Margrét Magnúsdóttir sem er 90 …
Hinrik Pálsson 70 ára og Margrét Magnúsdóttir sem er 90 ára stíga léttan dans. Mbl.is / Alfons Finnsson

Þor­steinn jak­obs­son harmonikku­leik­ari kom fær­andi hendi á dval­ar­heim­ilið Jaðar í Ólafs­vík í dag og spilaði gömlu lög­in í bland við jóla­lög fyr­ir vist­menn Jaðars og var tekið vel á móti Þor­steini. Skellu eldri borg­ar­ar sér á gólfið og stigu létt­an dans við und­ir­leik Þor­steins.

Á mynd­inni stíga Hinrik Páls­son, sem er 70 ára og Mar­grét Magnús­dótt­ir, 90 ára, létt­an dans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert