Ísland áhrifalaus útkjálki?

Styrmir Gunnarsson.
Styrmir Gunnarsson. Mbl.is / Þorvaldur Örn Kristmundsson

Styrm­ir Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðsins, skrif­ar grein á vef­inn evr­op­unefnd.is sem er vefsíða Evr­ópu­nefnd­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins, um fyrstu drög ut­an­rík­is- og varn­ar­mála­hóps Evr­ópu­nefnd­ar­inn­ar og gagn­rýn­ir það sem þar kem­ur fram. Styrm­ir seg­ir í grein sinni að hags­mun­ir Íslands í ut­an­rík­is­mál­um verði bet­ur tryggðir með því að þjóðin standi utan ESB og seg­ist ekki telja að það eigi að verða ut­an­rík­is­póli­tískt mark­mið Sjálf­stæðis­flokks­ins, að gera Ísland að áhrifa­laus­um út­kjálka í útjaðri Evr­ópu.

Grein Styrmis

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert