Standa undir gjaldtöku

Geir H. Haarde forsætisráðherra.
Geir H. Haarde forsætisráðherra.

Geir H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra tel­ur að vel flest­ir lands­menn geti staðið und­ir þeirri gjald­töku sem fyr­ir­huguð er í heil­brigðisþjón­ustu, sam­kvæmt frum­varpi til fjár­laga fyr­ir árið 2009. Þetta kom fram í frétt­um Stöðvar 2.

Sam­kvæmt frum­varp­inu á gjald­tak­an að skila um 360 millj­ón­um króna en end­an­leg út­færsla hef­ur ekki verið ákveðin. Geir sagði rík­is­sjóð hafa orðið fyr­ir miklu tekju­falli og út­gjalda­aukn­ing mik­il vegna at­vinnu­leys­is­bóta og fleiri út­gjalda. „Þetta er verið að reyna að brúa," sagði Geir á Stöð 2.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert