Þýfi fannst úr sumarbústöðum

Þýfi úr öðrum þjófnuðum og innbrotum.
Þýfi úr öðrum þjófnuðum og innbrotum. mbl.is/Júlíus

Lög­regl­an á Sel­fossi stöðvaði í gær­kvöldi bíl sem reynd­ist hlaðinn varn­ingi sem tal­inn er vera þýfi úr sum­ar­bú­stöðum í ná­grenni Flúða. Eru sum­ar­bú­staðaeig­end­ur á þess­um slóðum hvatt­ir til að kanna hvort brot­ist hafi verið inn í bú­staði þeirra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka