Þýfi fannst úr sumarbústöðum

Þýfi úr öðrum þjófnuðum og innbrotum.
Þýfi úr öðrum þjófnuðum og innbrotum. mbl.is/Júlíus

Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gærkvöldi bíl sem reyndist hlaðinn varningi sem talinn er vera þýfi úr sumarbústöðum í nágrenni Flúða. Eru sumarbústaðaeigendur á þessum slóðum hvattir til að kanna hvort brotist hafi verið inn í bústaði þeirra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka