Sigmundur Davíð býður sig fram til formanns

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son skipu­lags­hag­fræðing­ur til­kynnti um fram­boð sitt til for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins í Íslandi í dag á Stöð tvö í kvöld.

Sig­mund­ur hef­ur ný­lega gengið í flokk­inn, en hann er son­ur Gunn­laugs Sig­munds­son­ar, fyrr­ver­andi þing­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins, að því er fram kem­ur á visi.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert