Togast á um Icesave-kjör

Icesave reikningur Landsbankans
Icesave reikningur Landsbankans Retuers

Íslenska ríkið hef­ur enn ekki gengið frá samn­ing­um við Hol­lend­inga, Breta og Þjóðverja vegna lán­veit­inga til að greiða eig­end­um Ices­a­ve- og Edge-inn­stæðureikn­inga til baka fjár­muni sína. Þegar hef­ur verið samið um heild­ar­upp­hæð lán­anna að mestu en heim­ild­ir Morg­un­blaðsins herma að sam­eig­in­leg samn­inga­nefnd land­anna þriggja hafi sett fram kröf­ur um lengd á láns­tíma, vaxta­kjör, greiðslu­skil­mála og end­ur­skoðun­ar­á­kvæði sem ís­lensku full­trú­arn­ir gátu ekki sætt sig við.

Mik­il áhersla hef­ur verið lögð á það meðal ís­lensku samn­inga­nefnd­ar­inn­ar að ná sem hag­stæðust­um kjör­um á lán­un­um enda er heild­ar­upp­hæð þeirra lán­veit­inga sem ís­lenska ríkið þarf að gang­ast í ábyrgðir fyr­ir yfir 700 millj­arðar króna. Því skipti hver vaxta­pró­senta miklu fyr­ir rík­is­sjóð.

Eng­inn fund­ur í mánuð

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert