Vilja hefja hvalveiðar á ný

Fé­lags­fund­ur í Fé­lagi skip­stjórn­ar­manna samþykkti í dag að skora á sjáv­ar­út­vegs­ráðherra, Ein­ar Kr. Guðfinns­son, að sjá til þess að hval­veiðar verði hafn­ar á ný. 

Seg­ir í álykt­un fund­ar­ins að við þær aðstæður sem nú  ríkja í þjóðfé­lag­inu, veiti ekki af því að sjálf­bær­ar veiðar séu leyfðar úr öll­um þeim stofn­um sem til þess eru bær­ir.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka