Félagsfundur í Félagi skipstjórnarmanna samþykkti í dag að skora á sjávarútvegsráðherra, Einar Kr. Guðfinnsson, að sjá til þess
að hvalveiðar verði hafnar á ný.
Segir í ályktun fundarins að við þær aðstæður sem nú ríkja í þjóðfélaginu, veiti ekki af því að sjálfbærar veiðar séu leyfðar úr öllum þeim stofnum sem til þess eru bærir.