Á þriðja hundrað manns mótmæla

Mótmælendur söfnuðust saman við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu kl. 13:30 í …
Mótmælendur söfnuðust saman við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu kl. 13:30 í dag. Morgunblaðið/Júlíus

Hátt í þrjú þúsund manns eru nú stadd­ir við Aust­ur­völl til að mót­mæla „and­vara­laus­um stjórn­mála- og emb­ætt­is­mönn­um“ eins og seg­ir í til­kynn­ingu. Hóp­ur­inn bíður eft­ir að þátt­ur­inn Kryddsíld hefj­ist en ætl­un­in er að trufla út­send­ing­una. Í þætt­in­um ræða for­menn stjórn­mála­flokk­anna um at­b­urði árs­ins sem er að líða.

Hóp­ur­inn hitt­ist við Stjórn­ar­ráðið og voru marg­ir með blys á lofti. Síðan var haldið á Aust­ur­völl en Kryddsíld Stöðvar 2 hefst kl. 14.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert