Bifhjólaslys í Kópavogi

Ökumaður bif­hjóls var flutt­ur á slysa­deild eft­ir að bíll ók í veg fyr­ir hjól hans á gatna­mót­um Kárs­nes­braut­ar og Urðarbraut­ar í Kópa­vogi í kvöld. Maður­inn kastaðist yfir bíl­inn en talið er að meiðsli hans hafi ekki verið al­var­leg. Bif­hjóla­maður­inn var ekki í hlífðarfatnaði að sögn lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert