Gleðilegt nýtt ár

Úrvals flug­elda­veður var um allt land í kvöld og létu lands­menn sitt ekki eft­ir liggja í skot­hríðinni. Fjöl­menni var á ára­móta­brenn­um víða um land og glæsi­leg­ar flug­elda­sýn­ing­ar sam­hliða brenn­um. Frétta­vef­ur Morg­un­blaðsins ósk­ar lands­mönn­um nær og fjær gleðilegs nýs árs.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert