Mannfjöldi við brennu á Breiðinni

Á myndinni má sjá börn skemmta sér vel við brennunna …
Á myndinni má sjá börn skemmta sér vel við brennunna í Snæfellsbæ kvöld. mbl.is/Alfons Finnsson

Fjölmargir lögðu leið sýna á áramótabrennuna á Breiðinni, í Snæfellsbæ í blíðskaparveðri í kvöld. Að venju var Hjálmar Kristjánsson brennustjóri.

BjörgunarsveitIn Lífsbjörg stóð fyrir flugeldasýningu sem var að sögn gesta stórkostlegt augnakonfekt, og kunna björgunarsveitarmenn svo sannarlega að gleðja gesti að sögn fréttaritara mbl.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka