Þremenningunum sleppt

mbl.is/Júlíus

Mönnunum þremur sem handteknir voru í kjölfar mótmælanna við Hótel Borg í dag, var sleppt að loknum yfirheyrslum undir kvöld. Um 200 manns mótmæltu við Hótel Borg þar sem Stöð 2 sendi út áramótaþátt sinn Kryddsíld. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús og reyndist hann kinnbeinsbrotin. Þá slasaðist starfsmaður Stöðvar 2 og tugir mótmælenda nutu aðhlynningar sjúkraflutningamanna eftir að lögregla þurfti að beita piparúða á mótmælendur.

mbl.is/Júlíus
mbl.is/Júlíus
Hlúð að mótmælendum.
Hlúð að mótmælendum. mbl.is/Júlíus
mbl.is/Júlíus
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert