Bílaleigubílar reyndust ótryggðir

Bíla­leigu­bíll, sem lenti í um­ferðaró­happi í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Hvols­velli, reynd­ist vera ótryggður. Að sögn lög­regl­unn­ar kom í ljós við nán­ari at­hug­un, að fleiri öku­tæki voru ótryggð hjá bíla­leig­unni. Eru mál henn­ar nú til rann­sókn­ar. 

Alls voru fimm um­ferðaró­höpp til­kynnt í vik­unni.  Eng­in al­var­leg slys urðu í þess­um til­vik­um.   

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert