Útgáfudögum Fréttablaðsins fækkað

Fréttablaðið
Fréttablaðið mbl.is/Arnaldur

Leitað er leiða til þess að draga úr taprekstri Fréttablaðsins og er m.a líklegt að útgáfudögum blaðsins fækki. Þetta kemur fram á fréttavef DV.

Eina tekjulind Fréttablaðsins eru auglýsingar en ætla má að þriðjungs samdráttur hafi orðið á auglýsingatekjum yfir allt árið í fyrra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka