Starfsfólkið miður sín

Starfsfólk St. Jósefsspítala stóð utan við salinn þar sem heilbrigðisráðherra …
Starfsfólk St. Jósefsspítala stóð utan við salinn þar sem heilbrigðisráðherra kynnti fyrirhugaðar breytingar í dag. mbl.is/Golli

St. Jós­efs­spít­ali verður öldrun­ar­stofn­un og nú­ver­andi starf­semi flutt á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja og Land­spít­al­ann. Þetta var meðal þess sem Guðlaug­ur Þór Þórðar­son heil­brigðisráðherra greindi frá á blaðamanna­fundi sem nú stend­ur yfir þar sem kynnt­ar eru sam­ein­ing­ar sjúkra­stofn­ana.

Starfs­menn St. Jós­efs­spít­ala eru al­gjör­lega miður sín, að sögn Sveins G. Ein­ars­son­ar, yf­ir­lækn­is á svæf­ing­ar­deild spít­al­ans en starfs­menn, sem ekk­ert hafa fengið að vita um fyr­ir­ætlan­ir yf­ir­valda, flykkt­ust á blaðamanna­fund ráðherra í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert