Framsóknarmenn mótmæla vinnubrögðum heilbrigðisráðherra

Á sameiginlegum félagsfundi framsóknarfélaganna í Hafnarfirði í gær var samþykkt ályktun um að mótmæla harðlega vinnubrögðum og ákvörðun heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þór Þórðarsonar, gegn starfsemi jafn virtrar stofnunar og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.Fundurinn fer fram á að ákvörðunin verði endurskoðuð nú þegar, að því er segir í ályktun framsóknarmanna í Hafnarfirði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert