Kom á óvart hvað framkvæmdastjórnin er lítil

Jose Manuel Barroso, framkvæmdastjóri ESB.
Jose Manuel Barroso, framkvæmdastjóri ESB. AP

Kristjáni Vigfússyni, sem hefur um tíu ára reynslu af vinnu í sérfræðinefndum og vinnuhópum Evrópusambandsins, kom á óvart hve framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er í raun lítil. „En hér á landi er alltaf talað um báknið í Brussel,“ segir hann. Fjöldinn sem starfi þar sé ekki meiri en starfi fyrir franska landbúnaðarráðuneytið.

Gengi Ísland í Evrópusambandið fengi landið þrjú atkvæði í ráðherraráðinu og fimm til sex á Evrópuþinginu. Til að hafa áhrif þarf að forgangsraða.

Ýtarlega er fjallað um Evrópusambandið í Morgunblaðinu í dag og á Evrópusambandsvef mbl.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert