Fullur salur í Háskólabíó

Setið er í nær öllum sætum og enn streymir fólk …
Setið er í nær öllum sætum og enn streymir fólk að. Mbl.is/Árni Sæberg

Vel er mætt á op­inn borg­ar­a­fund sem hófs kl. 20 í Há­skóla­bíó. Þétt er setið og enn streym­ir fólk að. Fund­ar­efni að þessu sinni er ís­lenskt at­vinnu­líf í aðdrag­anda krepp­unn­ar, spurt er hvað fór úr­skeiðis og fjallað verður um lagaum­hverfið og eft­ir­lits­stofn­an­ir.

Frum­mæl­end­ur eru Robert Wade, pró­fess­or í stjórn­mála­hag­fræði við London School of Economics, Raffa­ella Tenconi, hag­fræðing­ur hjá Straumi fjár­fest­ing­ar­banka í London, Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir, stjórn­sýslu­fræðing­ur og Her­bert Svein­björns­son, aðgerðarsinni.

Mikill áhugi er á borgarafundinum.
Mik­ill áhugi er á borg­ar­a­fund­in­um. Mbl.is/Á​rni Sæ­berg
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert