Mótmælt við stjórnarráðið

Frá stjórnarráðinu í morgun
Frá stjórnarráðinu í morgun mbl.is/Júlíus

Hóp­ur fólks er sam­an­kom­inn fyr­ir utan stjórn­ar­ráðið til þess að mót­mæla árás­um Ísra­els­manna á Gaza. Seg­ir í til­kynn­ingu frá hópn­um sem stend­ur að mót­mæl­un­um að þau verði friðsam­leg en rík­is­stjórn Íslands sjái ekki ástæðu til að for­dæma fjölda­morð Ísra­ela. Ráðamönn­um verði gert að horf­ast í augu við veru­leik­ann á Gaza, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Að sögn frétta­manns mbl.is sem er á staðnum taka um fjöru­tíu manns þátt í mót­mæl­un­um og hafa mót­mæl­end­ur skvett rauðri máln­ingu á stjórn­ar­ráðsbygg­ing­una. 

Málningu skvett á stjórnarráðið
Máln­ingu skvett á stjórn­ar­ráðið mbl.is/​Júlí­us
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert