Ókeypis hafragrautur í boði í Valhúsaskóla

Hafragrautur er meinhollur
Hafragrautur er meinhollur mbl.is/Brynjar Gauti

Frá og með deginum í dag verður nemendum Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi boðið upp á hafragraut í boði bæjarins tvisvar á dag en í skólanum eru nemendur í 7.-10. bekk. „Það verður bæði boðið upp á hafragraut fyrir skólabyrjun og í kaffinu um klukkan hálftíu,“ segir Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, en skólinn varð til með sameiningu Mýrar- og Valhúsaskóla árið 2004.

Guðlaug segir hugmyndina hafa komið upp í kennarahópnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert