Með þyrlum á skíðasvæðin

Reuters

Hátt í 150 er­lend­ir ferðamenn, flest­ir frá alpa­lönd­un­um, hyggj­ast í vor stunda skíðamennsku á Trölla­skaga, milli Eyja­fjarðar og Skaga­fjarðar. Bæði verður um venju­lega fjalla­skíðamennsku að ræða og einnig þyrlu­skíðamennsku, en vin­sæld­ir henn­ar fara mjög vax­andi í heim­in­um. Þyrl­ur flytja skíðamenn­ina upp á fjallstoppa og þeir renna sér síðan niður.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert