Sendiráðsbústaðir seldir

Utanríkisráðuneytið undirbýr sölu á fjórum sendiráðsbústöðum, í New York, Washington, Lundúnum og Ósló. Ríkissjóður gæti hagnast um allt að milljarð króna á sölu eignanna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Fleiri breytingar eru fyrirhugaðar, skv. frétt RÚV. Meðal annars á að flytja sendiráðin í Washington og París í minni og hagkvæmara húsnæði.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert