Tíu sóttu um stöðu skólameistara

Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Alls sóttu tíu um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Snæfellinga en umsóknarfrestur rann út föstudaginn 9. janúar sl. Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára.

Umsækjendur eru:

Berglind Axelsdóttir, íslenskukennari
Daníel Arason, kennari
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, kennari
Hreinn Þorkelsson, enskukennari
Jóhannes Ágústsson, framhaldsskólakennari
Kristín Helga Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og kennari
Kristján Kristjánsson, verkefnastjóri
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur
Pétur V. Georgsson, framhaldsskólakennari
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, forstöðumaður.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert