Aðild á 2-3 árum?

Reuters

Mögulegt er fyrir Íslendinga að verða fullgildir aðilar að ESB á tveimur til þremur árum, að því er fram kemur í fréttaskýringu um umsóknarferlið í Morgunblaðinu og á Evrópusambandsvef mbl.is í dag.

Olli Rehn, sem fer með stækkunarmál ESB, segir að samskipti við íslenska stjórnmálamenn hafi aukist undanfarið eitt og hálft ár, fjármálakreppan hafi ýtt enn frekar undir áhugann og komi til umsóknar eigi Ísland að geta fengið inngöngu á skömmum tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert