Kviknaði í kodda

Slökkvilið var kallað að Hátúni 12 í nótt.
Slökkvilið var kallað að Hátúni 12 í nótt. mbl.is/ÞÖK

Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins var kallað að Há­túni 12 upp úr tvö í nott þar sem kviknað hafði í kodda. Vel gekk að slökkva eld­inn og var því lokið þegar slökkvilið kom á staðinn.

Einn var flutt­ur með sjúkra­bíl á slysa­deild vegna gruns um reyk­eitrun. Reykræsta þurfti íbúðina en skemmd­ir voru ekki mikl­ar sam­kvæmt upp­lýs­ing­um slökkviliðs höfuðborg­ar­svæðis­ins.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert