Gengu að kröfum Bjarna

Bjarni Ármannsson
Bjarni Ármannsson

Stjórn gamla Glitnis samþykkti án athugasemda kröfu Bjarna Ármannssonar um að bankinn keypti allt að tveggja prósenta hlut hans í bankanum á 29 krónur, sem var tæplega þremur krónum hærra á hvern hlut en fékkst fyrir bréfin þann dag. Þetta kom fram í aðalmeðferð í dómsmáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Vilhjálmur Bjarnason hluthafi stefndi bankanum og gömlu stjórn hans. Hann krefst 1.900 þúsund króna í skaðabætur, þar sem honum bauðst ekki að kaupa hluti þennan dag á sama gengi. „Það er hans tap á málinu en honum buðust ekki þessi vildarkjör. Hann byggir á því að ekki sé hægt að draga einn hluthafann út, þótt hann sé forstjóri, og bjóða honum svona samninga,“ segir Guðni Haraldsson sem sækir málið fyrir Vilhjálm.

Bjuggust við að verðið hækkaði

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert