Stórbruni á Klapparstíg

Frá eldsvoða við Klapparstíg í nótt
Frá eldsvoða við Klapparstíg í nótt mbl.is/Júlíus

Allt lið slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins var kallað út á fjórða tím­an­um að Klapp­ar­stíg 17 í miðborg­inni. Litl­ar upp­lýs­ing­ar er enn að fá en sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu er um stór­bruna að ræða og um 100 slökkviliðsmenn verið kallaðir út. Um íbúðar­hús er að ræða.

Slökkviliðið vinn­ur nú að því að verja hús við hliðina á því sem kviknaði í  með því að sprauta froðu og vatni á veggi þeirra. Mik­ill eld­ur er í hús­inu og hafa rúður í hús­inu á móti sprungið. 

Frá Klapparstíg í nótt
Frá Klapp­ar­stíg í nótt mbl.is/​Júlí­us
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert