Framsóknarmenn ræða málin

Frá landsfundi Framsóknarflokksins sem nú stendur yfir
Frá landsfundi Framsóknarflokksins sem nú stendur yfir mbl.is/Golli

Framsóknarmenn koma sér nú fyrir í Valsheimilinu á Hlíðarenda til almennra umræðna. Flokksþingið hófst í gær og er það fjölmennasta í sögu flokksins. Eftir hádegi verður efnt til kappræðna milli formannsframbjóðenda og á morgun, sunnudag, verður gengið að kjörborðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka