Íslensk ljóðskáld mótmæla ástandinu á Gasa

Mikið mannfall hefur orðið í árásunum á Gasa-svæðið
Mikið mannfall hefur orðið í árásunum á Gasa-svæðið Reuters

Íslensk ljóðskáld hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem að þau mótmæla árásum Ísraelsmanna á Gasa-svæðið og hvetja íslensk stjórnvöld til að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael.

Segir í yfirlýsingunni að með afskiptaleysi sínu sé ríkisstjórn Íslands í raun að samþykkja framferði Ísraelsmanna á hendur Palestínumönnum. Þögn sé sama og samþykki.

Yfirlýsingin

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert