Dróg sig til baka úr ritaraslagnum

Gunnar Bragi Sveinsson sem hafði boðið sig fram í ritaraembætti Framsóknarflokksins hefur dregið framboð sitt til baka. Í kjöri eru þá þær Eygló Harðardóttir og Sæunn Stefánsdóttir, núverandi ritari flokksins.

Sagði Gunnar Bragi Sveinsson að hann vildi ekki standa í vegi fyrir því að fönguleg kona kæmist í stjórn flokksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert