Formaður kjörstjórnar Framsóknarflokksins, Haukur Ingibergsson, sagði af sér sem formaður stjórnar eftir mistök við talningu í formannskjöri flokksins. Var Þuríður Jónsdóttir kjörinn formaður í hans stað.
Þau mistök voru gerð að í stað Sigmundar Davíðs var Höskuldur Þórhallsson kynntur sem nýr formaður flokksins.