Páll: Niðurstaðan kom á óvart

Páll Magnússon.
Páll Magnússon.

Páll Magnús­son ætl­ar ekki að bjóða sig í embætti vara­for­manns en niðurstaðan í for­manns­kjör­inu kom hon­um á óvart þar sem hann taldi fylgi sitt væri meira. Páll fékk 18,9% at­kvæða í fyrri um­ferðinni í for­manns­kjöri Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Páll ætl­ar að halda áfram að starfa fyr­ir flokk­inn en gef­ur ekki út á hvort hann ætl­ar í fram­boð í næstu Alþing­is­kosn­ing­um. Páll sagðist í sam­tali við mbl.is lýsa yfir stuðningi við næsta formann Fram­sókn­ar­flokks­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert