Þorrablót á Húsavík

Þau voru ánægð með blótið Anna Kristrún Sigmarsdóttir, formaður þorrablótsnefndar …
Þau voru ánægð með blótið Anna Kristrún Sigmarsdóttir, formaður þorrablótsnefndar kvenfélagsins, og Gísli Einarsson veislustjóri. mynd/Hafþór Hreiðarsson

Á sjö­unda hundrað gesta skemmtu sér kon­ung­lega á þorra­blóti Kven­fé­lags Húsa­vík­ur sem haldið var í íþrótta­höll­inni á Húsa­vík í gær­kveldi.

Þar með þjóf­störtuðu Hús­vík­ing­ar þorr­an­um eins og þeir hafa nú gert um all­nokk­urt skeið og það var svo sann­ar­lega kátt í höll­inni.
 
Veislu­stjórn var í hönd­um sjón­varps­manns­ins Gísla Ein­ars­son­ar sem fór á kost­um og að borðhaldi loknu lék hús­víska hljóm­sveit­in SOS fyr­ir dansi langt fram á nótt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert