Varaformannsslagurinn heldur áfram

Frá framsóknarþinginu
Frá framsóknarþinginu Árni Sæberg

Þörf er á annarri umferð í varaformannskosningum Framsóknarflokksins. Hlaut Birkir Jón Jónsson 345 atkvæði eða 48,18%, Siv Friðleifsdóttir 284 atkvæði eða 39,66% og aðrir 36 atkvæði. Ný lög voru samþykkt á þinginu í gær, þess efnis að nauðsynlegt væri að ná 50% kosningu.

Ógildir seðlar voru 46 og ógildir 5.

Önnur umferð kosninganna fer því fram á þessari stundu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert