Mótmælt fyrir framan dómsmálaráðuneytið

Þessi mótmælandi beindi reiði sinni gagnvart Landhelgisgæslunni, sem hann kallar …
Þessi mótmælandi beindi reiði sinni gagnvart Landhelgisgæslunni, sem hann kallar Hagsmunagæsluna. mbl.is/Kristinn

Tæp­lega tutt­ugu manns söfnuðust sam­an fyr­ir fram­an skrif­stof­ur dóms- og kirkju­málaráðuneyt­is­ins um fimm­leytið í dag. Að sögn lög­regl­an fóru mót­mæl­in friðsam­lega fram, en þau stóðu yfir í tæpa klukku­stund.

Um­deild ráðning þyrluflug­manns hjá Land­helg­is­gæsl­unni var á meðal þess sem verið var að mót­mæla fyr­ir fram­an ráðuneytið í dag.

Lög­regl­an fygld­ist með mót­mæl­end­um en ekki kom til neinna átaka.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert