Ekki á kosningabuxunum

00:00
00:00

Geir H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra seg­ir að hvorki hann né formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar séu á þeim bux­un­um að boða til  kosn­inga í vor. Ekk­ert slíkt liggi fyr­ir. Hann seg­ir fólk eiga rétt á því að mót­mæla en ógn­andi fram­koma við sam­borg­ara sé ekki við hæfi.

Ráðherr­an­um var brugðið þegar mót­mæl­end­ur gerðu aðsúg að hon­um við Stjórn­ar­ráðið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert