Börn að atast í lögreglumönnum

Mótmælt við þinghúsið í dag.
Mótmælt við þinghúsið í dag. mbl.is/Júlíus

Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu er mikið af börn­um und­ir lögaldri í miðborg­inni. Hún seg­ir að mörg þeirra taki nú þátt í mót­mæl­un­um. Sum þeirra hafi kastað eggj­um og séu að at­ast í lög­reglu­mönn­um.

Lög­regl­an vill beina þeim til­mæl­um til for­eldra og for­ráðamanna barna að fylgj­ast með börn­un­um sín­um.

Varðstjóri hjá lög­regl­unn­ir hef­ur áhyggj­ur af því að mót­mæl­in fari að leys­ast upp í ein­hverja þvælu ef áfram held­ur sem horf­ir. Hann seg­ir t.d. að börn á aldr­in­um 11 til 15 ára streymi í miðborg­ina þessa stund­ina til að fylgj­ast með og taka þátt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert