Efnahagsmálin rædd á Alþingi

Frá Alþingi í morgun
Frá Alþingi í morgun mbl.is/Ómar

Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 10:30 og mun forsætisráðherra, Geir H. Haarde, gefa skýrslu um stöðu efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði. Allt virðist vera með kyrrum kjörum fyrir utan Alþingishúsið en mótmælin stóðu yfir langt fram eftir nóttu á Austurvelli. Þingfundur var felldur niður í gær en miklar truflanir urðu á störfum Alþingis á þriðjudag vegna mótmæla fyrir utan bygginguna.

Mótmælt við Alþingi á þriðjudag
Mótmælt við Alþingi á þriðjudag mbl.is/Kristinn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert