Efnahagsmálin rædd á Alþingi

Frá Alþingi í morgun
Frá Alþingi í morgun mbl.is/Ómar

Þing­fund­ur hefst á Alþingi klukk­an 10:30 og mun for­sæt­is­ráðherra, Geir H. Haar­de, gefa skýrslu um stöðu efna­hags­mála og horf­ur á vinnu­markaði. Allt virðist vera með kyrr­um kjör­um fyr­ir utan Alþing­is­húsið en mót­mæl­in stóðu yfir langt fram eft­ir nóttu á Aust­ur­velli. Þing­fund­ur var felld­ur niður í gær en mikl­ar trufl­an­ir urðu á störf­um Alþing­is á þriðju­dag vegna mót­mæla fyr­ir utan bygg­ing­una.

Mótmælt við Alþingi á þriðjudag
Mót­mælt við Alþingi á þriðju­dag mbl.is/​Krist­inn
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka