Fjölmenni með réttlæti

Fjöldi fólks er á fundi hjá Réttlæti.is.
Fjöldi fólks er á fundi hjá Réttlæti.is. Kristinn Ingvarsson

Fjöl­menni er á opn­um fundi sem sam­tök­in Rétt­læti.is halda í kvöld í Íþrótta­höll­inni í Laug­ar­dal. Varð að flytja fund­inn úr fund­ar­saln­um í and­dyri nýja hluta Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar svo all­ir kæm­ust fyr­ir. Var þétt set­inn bekk­ur­inn.

Rétt­læti.is er sam­tök sem berj­ast fyr­ir rétt­látu upp­gjöri á pen­inga­bréf­um Lands­bank­ans. Á fund­in­um er farið yfir til­urð og fram­göngu sam­tak­anna og hvað hafi áunn­ist. Hilm­ar Gunn­laugs­son hæsta­rétt­ar­lögmaður sem tekið hef­ur að sér mál­sókn fyr­ir hönd fé­laga fer yfir stöðuna frá laga­legu sjón­ar­miði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka