Kompás lagður niður

Skv. heim­ild­um mbl.is er búið að segja upp starfs­mönn­um Komp­ás og leggja niður þátt­inn, sem hef­ur verið sýnd­ur á Stöð 2. Þá hafa borist frétt­ir af því að nokkr­ir frétta­menn stöðvar­inn­ar hafi sagt upp störf­um til að sýna Sig­mundi Erni Rún­ars­syni og El­ínu Sveins­dótt­ur stuðning, sem var sagt upp í morg­un. Það hef­ur hins veg­ar ekki feng­ist staðfest.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka