Tveir lögreglumenn alvarlega slasaðir

Mannfjöldinn lagði á flótta undan táragasinu.
Mannfjöldinn lagði á flótta undan táragasinu. mbl.is/Golli

Tveir lögreglumenn eru alvarlega slasaðir eftir að hafa fengið í sig gangstéttarhellur í átökum við mótmælendur á Austurvelli í nótt. 

Táragassprengjum verið beitt til að dreifa mannfjöldanum. Er þetta í fyrsta sinn sem lögreglan beitir táragasi síðan í mótmælunum á Austurvelli fyrir 60 árum. Einn mótmælandi var fluttur á slysadeild vegna táragassins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert