Vegfarandi alvarlega slasaður

Frá slysstað á Hverfisgötu.
Frá slysstað á Hverfisgötu. mbl.is/Þórður A. Þórðarson

Gang­andi veg­far­andi, sem varð fyr­ir bif­reið á Hverf­is­götu við Ing­ólfs­stræti, var flutt­ur al­var­lega slasaður á slysa­deild Land­spít­al­ans í Foss­vogi um kl. 17 í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert