Vegfarandi alvarlega slasaður

Frá slysstað á Hverfisgötu.
Frá slysstað á Hverfisgötu. mbl.is/Þórður A. Þórðarson

Gangandi vegfarandi, sem varð fyrir bifreið á Hverfisgötu við Ingólfsstræti, var fluttur alvarlega slasaður á slysadeild Landspítalans í Fossvogi um kl. 17 í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka